Brunavarnir og æfing

Nemendur 7. bekkkjar ásamt Baldri Pálssyni Slökkviliðsstjöri Brunavarna Austurlands
Nemendur 7. bekkkjar ásamt Baldri Pálssyni Slökkviliðsstjöri Brunavarna Austurlands
Í síðustu víku kom Baldur Pálsson slökkviliðsstjóri til okkar með fræðslu og í framhaldi af henni var haldin brunaæfing. Æfð voru viðbrögð við þvi ef eldur kviknar, skólinn var rýmdur og skökkvilið Borgarfjarðar mætti á staðinn til að slökkva hugsanlegan eld og leita að fólki sem talið var að væri inni í reyknum. Þetta gekk allt áfalla laust eins og meðfylgjandi myndir sína.