Búið að ráða skólastjóra og kennara

María Pálsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við grunnskólann næsta vetur, einnig hefur Sigurður Högni Sigurðsson verið ráðinn sem kennari. Við erum mjög ánægð með að vera komin með svona gott fólk til starfa hér næsta vetur og hlökkum til samstarfsins.