Dagskráin í Fjarðarborg um Bræðsluhelgina

Dagskráin í ár er stórglæsileg
Dagskráin í ár er stórglæsileg
Jæja, þá er dagskráin í Fjarðarborg komin á hreint og er hún stórglæsileg. Tónleikar út í eitt og eitthvað fyrir alla. Af gefnu tilefni skal það tekið fram að miðinn á Bræðsluna gildir ekki á þessa viðburði en miðaverði er stillt í hóf. Gerist vinir Já Sæll ehf og fáið stanslausar upplýsingar um það sem er að gerast.