Dagur íslenskrar tungu

Krakkarnir í 1. - 2. bekk lesa upp ljóðin sín
Krakkarnir í 1. - 2. bekk lesa upp ljóðin sín
Að venju héldum við upp á Dag íslenskrar tungu og að þessu sinni lesin ljóð eftir konur og sungin álfalög við undirleik Sylvíu Aspar og Karólínu Rúnar. Margir foreldrar og forráðamenn sáu sér fært að koma, hlýða á upplestur, söng og hljóðfæraleik og gæða sér á úrvals bakkelsi. Hérna eru myndir frá þessum degi.