Dagur leikskólans

Rayan og  Zlata
Rayan og Zlata
Á fimmtudaginn var Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur hér í skólanum með upplestri, spilum og söng. Við fengum góða gesti og gæddum okkur á brauði sem börnin höfðu bakað í tilefni dagsins. Hér má sjá myndir/pictures frá deginum.