Dýraþema á leikskólanum

Í semtember og október höfum við  verið að vinna með dýraþema á leikskólanum.
Markmiðið með þessu þema var að vekja eftirtekt barnanna á þeim margbreytileika sem er í heimi dýranna. Þau skoðuðu alls konar dýr bæði stór og smá, lærðu um líf þeira, atferli og fæðuöflun. Við fórum í vettvangsferðir lásum, sungum, bjuggum til sögur og föndruðum.
Hérna má sjá Myndir