Ég er kominn heim.... til Borgarfjarðar.

Frá www.youtube.com
Frá www.youtube.com
Lagið, sem við þekkjum öll, er flutt af Óðni Valdimarssyni og er í miklu uppáhaldi hjá öllum íslendingum nær og fjær. Fyrir einskæra tilviljun ákvað einhver ágætur maður á internetinu að nota myndefnið, sem undirritaður hafi sett á netið, og púslaði því saman við þetta frábæra lag. Í dag hafa 61,712 manns horft á þetta á netinu og telst það bara nokkuð gott.

Vonandi mun þetta bara verða jákvæð kynning fyrir staðinn okkar til framtíðar.