Bekkjarsamvera 7. - 10. bekkjar

Allur hópurinn á tröppunum
Allur hópurinn á tröppunum
Núna á dögunum, nánar tiltekið fyrir hret, fóru 7. - 10. bekkingar með kennara sínum í heljarinnar gönguferð. Við gengum frá Desjarmýri inn að Þverá og þaðan yfir í Hólaland. Þar voru þreyttir fætur hvíldir og pylsur snæddar. Veðrið var sem á sumardegi og skemmtum við okkur hið besta. En við skulum láta myndirnar tala sínu máli.