Enginn titill

Framfarafélag Borgarfjarðar boðar til undirbúningsfundar að stofnun byggingafélags á Borgarfirði og verður hann haldinn í Vinaminni mánudagskvöldið 31. ágúst kl 20:30. Allir þeir sem hafa áhuga á því að finna lausnir á húsnæðismálum á Borgarfirði eru hvattir til þess að mæta og vinna saman að lausnum

Stjórn Framfarafélagins