Okkur vantar skálavörð

í Breiðuvík
í Breiðuvík
Þetta er sennilega það skemmtilegasta og besta sumarstarf sem þið getið ímyndað ykkur.

Kostnaður ekki neinn. Upplifun ómetanleg og staðsetning einstök. :) Ferðafélag Fljótsdalshéraðs auglýsir eftir skálavörðum í sjálfboðavinnu í Breiðuvík og Húsavík vikuna 22.-29.júní 2012. Áhugasamir hafi samband í ferdafelag@egilsstadir.is eða í 863 5813