Bláfáninn

Börnin aðstoða Rán við að flagga bláfánanum
Börnin aðstoða Rán við að flagga bláfánanum
Bláfáninn var dreginn að húni í tíunda sinn í höfninni við Hafnarhólma í júní s.l. Leikskólabörnin voru fengin til að aðstoða við athöfnina og stóðu þau sig með prýði eins og sjá má hér.