Rjúpur

Rjúpur
Rjúpur
Í tilefni að því að rjúpnaveiðitímabilið hófst nú um helgina setti ég inn nokkrar myndir af rjúpum sem ég tók um daginn við gamla frystihúsið.