Eyþór Ingi með jólatónleika í Bakkagerðiskirkju

Eyþór Ingi
Eyþór Ingi
Núna á fimmtudaginn verður stórsöngvarinn Eyþór Ingi með tónleika í Bakkagerðiskirkju.Eyþór er á ferðinni um landið á aðventunni og er það sannur heiður fyrir okkur að hann komi við á Borgarfirði á þessari hringferð.

Tónleikarnir hefjast kl 20:00 og hægt er að versla miða á midi.is og svo sennilega við innganginn.

Nánar um viðburðinn og miðasölu má lesa hérna.