Fágætar menningarminjar dregnar fram í dagsljósið

Valgeir Skúla, rythmatröllið ógurlega frá Framnesi.
Valgeir Skúla, rythmatröllið ógurlega frá Framnesi.
Í vel verðveittri videóspóluhilli í Sætúni leyndist þessi upptaka sem er frá því seint á síðastliðinni öld, eða frá árinu 1991. Þetta er einstök upptaka því þarna eru þeir spilabræður, Valli frá Skúlum og Nonni Arngríms að frumflytja lagið Darara (Dararamm eins og sumir kalla það). Það er ekki víst að þeir hafi áttað sig á því á þessu augnabliki að þetta lag myndi lifa svona góðu lífi, en þetta er nú fyrir löngu orðinn svona einskonar partýþjóðsöngur okkar borgfirðinga. Birkir Björnsson á heiðurinn að þessari stafrænu yfirfærslu og er honum þakkið mikið fyrir