Farsæl öldrun - framtíðarþing um farsæla öldrun

MARKMIÐ ÞINGSINS

» Skapa umræðu meðal áhugasamra um öldrunarmál, væntingar og viðhorf til efri áranna.
» Vekja jákvæða athygli á eldri borgurum, stöðu þeirra og hvernig þeir líta á mál sín til framtíðar.


Óskað er eftir þátttakendum úr eftirfarandi hópum:
» 75 ára og eldri

» 55-75 ára

» 55 ára og yngri

» Starfsfólk sem tengist öldrunarmálum

 

Skráning:
Skráning sendist á netfangið oldrunarrad@oldrunarrad.is eða í síma 414 9500 eigi síðar en kl. 12:00, þann 7. október nk. Taka þarf fram nafn, kennitölu og síma. Þátttaka er öllum heimil
og án endurgjalds.*

Boðið verður upp á veitingar.

Þingið verður haldið í Valaskjálf á Egilsstöðum, fimmtudaginn 10. október kl. 15:00-18:00.

*Allir þátttakendur eru sjálfboðaliðar og þurfa sjálfir að standa straum af eigin ferðakostnaði.