Félagsfundur Ungmennafélags Borgarfjarðar

U.M.F.B. efnir til félagsfundar sem verður haldinn mánudaginn 3. október kl. 20.00 í Fjarðarborg.

Á dagskrá verða almenn fundarstörf,  hundrað ára afmæli U.M.F.B. og hvernig á að standa að því, framtíð líkamsræktarinnar og önnur mál.   

Hvetjum alla meðlimi til að mæta og einnig þá sem vilja ganga í félagið, vonumst til að sjá sem flesta.

Boðið verður upp á kaffi og kannski súkkulaðirúsínur.

Kveðja

Stjórn U.M.F.B.