Félagsvist

Í gær spiluðum við félagsvist í Fjarðarborg með foreldrum og velunnurum. Eins og alltaf var mjög gaman hjá okkur. Í spilahléi gæddum við okkur á súpu og meðlæti og horfuðum á danssýningu hjá nemendum en þau hafa verið að læra dans hjá Bryndísi s.l. viku. Í næstu viku setjum við inn myndir frá danstímunum en hér má sjá myndir/pictures frá spilakvöldinu.