Ferðamálahópurinn á Facebook

Ferðamálahópurinn er nú kominn með sér facebooksíðu. Smellið á linkinn og þá farið þið inn á síðuna og smellið þar á "like" þar með fáið þið allar helstu fréttir og annað úr firðinum beint inn á fésbókina ykkar. Endilega bjóðið sem flestum að vera vinir síðunnar og þannig nágum við til sem flestra um allt það sem við höfum upp á að bjóða í afþreyingu, mat, gistingu og öðru.

Smellið hér til að fara inn á síðuna á facebook