Fjör á öskudaginn

Kötturinn sleginn úr tunnunni
Kötturinn sleginn úr tunnunni
Nemendur grunnskólans fóru syngjandi í fyrirtæki og komu síðan saman í miðrými skólans ásamt góðum gestum. Þá var boðið upp á andlitsmálningu, farið í leiki og marsérað. Loks var kötturinn var sleginn úr tunnunni, en krakkarnir höfðu föndrað þennan skrautlega kassa fyrr í vikunni. Foreldrafélagið stóð síðan vaktina í dýrindis pítsuhlaðborði. 
Bestu þakkir fyrir samveruna öllsömul!