Flottasta fiskverkun landsins mætt á Facebook

Sambýlingarnir Óttar og Stjáni ræða uppvaskið við flökunarborðið
Sambýlingarnir Óttar og Stjáni ræða uppvaskið við flökunarborðið
Fiskverkun Kalla Sveins hefur tekið stórt stökk inn í nútíðina og er komin með sína síðu á facebook. Þar er hægt að fylgjast með öllu sem er að gerast í starfi og kaffitímum og að sjálfsögðu er hægt að panta harðfisk, hákarl og annað hnossgæti sem þar er verkað.

Smellið hér til að kíkja á síðuna og gerast vinir Kalla og co.