Flugmyndir frá Borgarfirði og Víkum

Grenmór í Kjólsvík. Tekið rétt utan við Gletting
Grenmór í Kjólsvík. Tekið rétt utan við Gletting
Á undirvefinn "Borgarfjörður" hefur verið dælt inn slatta af flugmyndum frá Borgarfirði og Víkum og geta nú allir sem áhuga hafa rúllað þar í gegn og skoðað landið okkar úr lofti. Myndirnar eru allar teknar af Helga Arngrímssyni. Ef villur eru í örnefnum verða menn bara að halda ró sinni og senda fréttamanni harðorða línu. Njótið vel

Flugmyndir er hægt að skoða hérna