Foreldraviðtöl

Í dag þriðjudag og á morgun miðvikudag verða foreldraviðtöl í skólanum. Nemendur eru velkomnirmeð foreldrum sínum í viðtölin. Við hvetjum bæði feður og mæður barnanna til að mæta hafi þau tök á. Allir nemendur hafa fengið miða heim með viðtalstímum. Á morgun er svo líka öskudagur og þá er frí í skólanum en foreldrafélagið hefur umsjón með öskudagsballi og pizzuveislu í Fjarðarborg. Allir velkomnir á öskudagsball og pizzu. Miðverð 1200.