Forskólinn

Björn Benedikt Guðlaugarson og Júlíus Geir Jónsson ásamt Möggu Braga
Björn Benedikt Guðlaugarson og Júlíus Geir Jónsson ásamt Möggu Braga
Í þessari viku hafa verið hjá okkur í skólaheimsókn tveir ungir herramenn. Þetta eru þeir Björn Benedikt Guðlaugarson og Júlíus Geir Jónsson en þeir munu verma 1. bekkinn á komandi hausti. Þeir virtust ánægðir með dvölina þessa daga og bíða spenntir eftir því að skóli hefjist í haust.