Frá Múlasýsludeild Rauða krossins

Sumir einstaklingar hafa engan í sínu nærumhverfi sem viðkomandi getur leitað til á tímum sem þessum. Ef fólk þarf á aðstoð að halda við að fá til sín matvörur, lyf og þannig háttar, má leita til Múlasýsludeildar Rauða krossins.
Nánari upplýsingar veitir Margrét Dögg í síma 8633692 eða á netfanginu margretd@redcross.is
 
Hér fyrir neðan má finna link inn á mjög áhugavert erindi sem Silja Ingólfsdóttir frá Rauða krossinum flutti á daglegum upplýsingafundi almannavarna þann 16.apríl s.l.