Framkvæmdir á vegum hreppsins þessa dagana

Brói á Brú í fjöruleik
Brói á Brú í fjöruleik
Nú undanfarið hefur verið unnið að viðgerðum á sjóvarnargarðinum í Gerðisfjörunni, en það reyndist nauðsynlegt að lagfæra hana vegna ágangs sjávar, sem getur verið mikill þarna eins og við vitum flest. Einnig hefur verið unnið að því að koma upp bundnu slitlagi á nokkrum stöðum. T.d við áhaldahúsið á Heiðinni, við Tjaldsvæðið og úti á Bökkum.