Framkvæmdir í þorpinu

Bundið slitlag á Heiðinni
Bundið slitlag á Heiðinni
Eins og við sögðum frá um daginn hefur verið unnið að því að laga grjótvarnargarðinn í Gerðisfjörunni að undanförnu og unnið við að leggja bundið slitlag á nokkrum stöðum í þorpinu og úti í Höfn. Hinn stórmagnaði nýji fréttaritiari, hann Magnús Þorri Jökulsson fór á stúfana og smellti af nokkrum myndum á dögunum.

Myndinar má sjá hérna