Fréttir frá Borgarfirði á RÚV

Í kvöldfréttunum á RÚV kom frétt frá Borgarfirði, aldrei þessu vant. Það er ánægjulegt því ekki sést oft frá okkar fallega stað á Ríkissjónvarpinu, sérstaklega eftir að svæðisútvarpið var lagt niður. Fréttin fjallaði um uppbygginguna í firðinum, en það hefur nú tekið um mánuð að fá hana sýnda því töluvert langt er síðan Rúnar Snær fréttamaður var hér á ferðinni. En betra er að fá hana seint sýnda en aldrei.

Fréttina má sjá hérna