Frumsýning á Álfacafé Borgarfirði eystra föstudaginn 18.mars kl. 20:00

Vidali, einn af borgfirskum sjómönnunum
Vidali, einn af borgfirskum sjómönnunum
Frumsýning á Álfacafé Borgarfirði eystra föstudaginn 18.mars kl. 20:00. Sýndur verður fyrsti þáttur í myndaseríu um matvælaframleiðslu á Austurlandi og er viðfangsefni þáttarins fiskur. Álfacafé opnað kl.19:00 þá verður boðið upp á einfaldan kvöldverð á
2000 kr. fyrir þá sem hafa skráð sig fyrir 17.mars í síma 860-2151 (Helga
Björg), 892-9802 (Kalli).

Frítt inn á sýninguna og allir velkomnir!

Verkefnið er styrkt af Menningarráði Austurlands og Borgarfjarðarhreppi