Fundur hjá Ferðamálahóp Borgarfjarðar

Ferðamálahópur Borgarfjarðar auglýsir Fundur verður á Borginni hjá Skúla kl 17:30 sunnudaginn 1. maí.  

Ferðamálahópur Borgarfjarðar auglýsir

 

Fundur verður á Borginni hjá Skúla kl 17:30 sunnudaginn 1. maí.

 

Fundarefni

·       Tilnefning Borgarfjarðar til Evrópsku gæðaáfángastaðaverðlaunanna (E.D.E.N)

·       Göngudagar um Hvítasunnuhelgina og útfærsla á þeim.

·       Sameiginleg markaðssetning sumarsins.

·       Farið yfir kynning á Borgarfirði á Akureyri sem haldin var um daginn.

·       Skiltagerð og upplýsingar fyrir sumarið 2011.

·       Heimasíðan okkar, www.borgarfjordureystri.is

·       Önnur mál.

 

Allir sem hafa áhuga á uppbyggingu ferðaþjónustu og áframhaldandi atvinnuuppbyggingu á Borgarfirði eru hjartanlega velkomnir

 

Ferðamálahópur Borgarfjarðar eystri.