Fundur áhugafólks um samfélagsþróun á Borgarfirði

Þriðjudaginn 28. maí er áhugafólk um framtíð Borgarfjarðar er boðað á fund í Álfheimum kl 20:30 Hvað þarf að gera til að Borgarfjörður verði fýsilegur staður til að búa á til framtíðar og hvað þarf að gera til þess nýta tækifærin sem til staðar eru sem best?

Hittumst, ræðum málin og gerum eitthvað skemmtilegt.