Ferðamálahópur Borgarfjarðar boðar til fundar á Álfheimum miðvikudaginn 8. október klukkan 20:00
Allir velkomnir og sérstaklega nýir félagar sem vilja starfa með okkur.
Fundarefni
·  Sumarið 2013. Farið yfir sumarið og hvað þurfi að bæta og laga fyrir komandi ár.
·  Stórurð. Farið yfir verkefni sem tengist þolmörkum og úrbótum á gönguleiðum til Stórurðar sem
Fljótsdalshérað hefur umsjón með.
·  Skýrsla Ferðamálastofu um Íslenska Þjóðstíga og þá umsögn sem Víknaslóðir fá.
·  Umsókn í Framkvæmdasjóða Ferðamannastaða
·  EDEN fundurinn í Brussel í október
·  Bæklingagerð og kynningarefni
·  Önnur mál
Hvetjum alla sem hafa áhuga á ferðamálum og uppbyggingu ferðaþjónustunnar á Borgarfirði til þess að mæta.
Allir nýir félagar velkomnir
Ferðamálahópur Borgarfjarðar