Fyrsti í upphitun fyrir Bræðslu

Í Fjarðarborg
Í Fjarðarborg
Minnum sérstaklega á tónleika Jóns Arngríms og Valla Skúla í Fjarðarborg í kvöld kl 20:30 þar sem þeir félagar halda upp á 20 ára afmæli Darara(m). Sjáumst hress í Fjarðarborg.  Strax eftir tónleika tekur Stefán Bogi Sveinsson við og stýrir Pub-Quiz spurningakeppni. Svo heldur dagskráin áfram á morgunn en nánari dagskrá má sjá á Bræðslusíðunni.