Glæsilegur sólpallur að rísa við Blábjörg

Þeir Hörður smiður af héraði og Bjössi á Bakka vinna nú hörðum höndum að því að klára glæsilegan sólpall við gistiheimilið Blábjörg. Pallurinn er fyrir utan spaið og, en þar er sennilega mesti hitapollur sem getur myndast hér í firðinum. Glæsilegt framtak hjá Blábjörgum.