Gleðifréttir frá Vegagerðinni

Vegagerðin hefur ákveðið að frá og með haustinu verði vetrarþjónustudögum á Vatnsskarði fjölgað úr fjórum í sex. Þetta þýðir að Skarðinu verður haldið opnu alla daga vikunnar fyrir utan laugardaga.