Gönguferð í Dimmadal

Á leið í Dimmadal
Á leið í Dimmadal
Nú er skólastarfið komið á fullt á Borgarfirði eins og gerist yfirleitt á hverju hausti. Fyrir skömmu fóru nemendur skólans í gönguferð í góða veðrinu og var stefnan sett á Dimmadalinn. Með því að smella hérna má sjá myndir úr ferðinni

Margir hafa kvartað við mig varðandi myndaalbúmin að það sé ekki hægt að fletta þeim, en það er einfaldlega gert með því að ýta á örvarhnappana á lyklaborðinu.

Við hvetjum alla til þess að fylgjast vel með síðu grunnskólans því þar er oft að finna skemmtilegar fréttir af unga fólkinu á Borgarfirði.