Gönguferð í Lobbuhrauni

Hlustað á álfasögu
Hlustað á álfasögu
Einn æðslegan veðurdag í desember fóru nemendur og kennarar grunn- og leikskólans í tveggja tíma gönguferð í Lobbuhraun. Sagðar voru sögur og nýfallinn snjórinn mótaður til að búa til enn fleiri kynjamyndindir í þessari dásamlegu náttúruperlu.Hér má sjá myndir