Grænar fréttir

Farið með lífrænan úrgang í moltutunnuna
Farið með lífrænan úrgang í moltutunnuna
Í haust var útbúin moltutunna fyrir grunnskólann og er hún staðsett í garðlöndunum okkar upp á Bakkamel. Í þessa tunnu setjum við lífrænan úrgang frá skólanum. Með þessu erum við að útbúa okkur næringarríkan áburð til að blanda við kartöflumoldina og fá þannig betri uppskeru. Hérna getið þið séð myndir af þessari forláta tunnu.