Grænfánagullkorn

Dótið í eldhúsinu getur nýst í allskonar. Prófaðu t.d. að setja salt og einhverskonar olíu í lófana á þér, nuddaðu saman og finndu hvað hendurnar verða unaðslega mjúkar.

Kveðja nemendur