Grein um landgræðsluverkefni Jóns á Sólbakka

Jón á Sólbakka á borgfirskum blíðviðrisdegi
Jón á Sólbakka á borgfirskum blíðviðrisdegi
Fréttasíðan fékk ábendingu um grein sem má lesa á netinu um landgræðsluverkefni Jóns á Sólbakka í Svartfellinu, en hana má sjá á vef Landgræðslu Íslands. Það var Ólafur Björsson (Óli Bjöss) sem sendi þessa grein inn og þökkum við honum fyrir það og hvetjum jafnframt alla til þess að senda ábendingar um efni en það er hægt að gera með því að fara í "Hafa samband" hnappinn efst á síðunni.

Greinina má lesa hérna