Heildardagskrá Bræðsluvikunnar

Þá er búið að leggja lokahönd á dagskránna fyrir Bræðsluvikuna 2016 og bæklingurinn farinn í prentun, en hérna er hægt að skoða hann á rafrænu formi. Dagskráin í glæsileg að vanda og allt komið á fullt hérna í firðinum í undirbúningi á öllum stöðum. Gleðilega Bræðslu 2016

Smellið hér til að lesa dagskránna