Hin árlega kjötkveðja hjá Álfacafé

Jæja, þá er komið að því. Skráning er hafin í hina árlegu kjötkveðju hjá Álfacafé sem verður laugardaginn 12. nóvember. Nú er um að gera að skrá sig sem fyrst eða í síðasta lagi fyrir fimmtudaginn 10. nóv. Þeir sem vilja skrá sig hjá Helgu Björgu hringja í síma: 860-2151 og svo er það Karlinn sjálfur í síma: 892-9802.
Nánari upplýsingar koma seinna, endilega fylgist með.

tekið af facebooksíðu Álfacafé