Hópsamvera

1. - 7. bekkur
1. - 7. bekkur
Á dögunum var hópsamvera hjá 1. - 7. bekk. Við hittumst við skólann og gengum bakkana út í Geitavíkurfjöru þar sem við lékum okkur í fjörunni. Síðan fórum við upp að neðri bænum í Geitavík þar sem við spjölluðum um Jóa litla í Geitavík og veltum lífi hans fyrir okkur. Á leiðinni heim höfðum við viðkomu á Geitlandi þar sem við bökuðum saman pitsu en við enduðum samveruna í feluleik í myrkrinu inni í skóla. Það voru á þreytt en sæl börn sem fóru heim til sín að þessu loknu. Hér koma nokkrar myndir/pictures sem teknar voru í Geitavíkinni.