Íbúafundur Betri Borgarfjarðar

Verkefnisstjórn Betri Borgarfjarðar boðar til íbúafundar í Vinaminni
næstkomandi föstudag, 26. júní kl. 16.30. Farið verður yfir stöðu og framgang
verkefnisins til þessa.

Í upphafi fundar verða styrkhafar ársins 2020 kynntir.

 


Vonumst til að sjá sem flesta!