Jarðfræði Breiðuvíkur - Fyrirlestur

Erla Dóra Vogler í Breiðuvík
Erla Dóra Vogler í Breiðuvík
Fimmtudagskvöldið 6. nóv kl 20:00 ætlar Erla Dóra Vogler kynna meistaraverkefni sitt í jarðfræði sem fólst í því kortleggja berggrunn Breiðuvíkur. Fyrirlesturinn er ætlaður leikmönnum (þó jarðfræðingar séu auðvitað hjartanlega velkomnir) og ekki verður kafað óþarflega djúpt í fræðin heldur sagt frá svæðinu í máli og myndum. Bergsýni verða látin ganga og jarðfræðikort og úrval mynda frá svæðinu sýndar.

Fyrirlesturinn verður í kaffistofunni í Fjarðarborg og er aðgangur algjörlega ókeypis.

Viðburðurinn á facebook.