Jólaball Borgfirðinga í Reykjavík

Auglýsing frá Borgfirðingafélaginu Félag Borgfirðinga eystri í Reykjavík heldur jólaball í Gullsmára 13, þann 29.desember kl 15-17.
Verð er 1000 kr fyrir fullorðna en frítt fyrir börn.
Vonumst að sjá sem flesta.
Ath erum ekki með posa og því aðeins tekið við reiðufé.

Bestu kveðjur og gleðileg jól

Stjórn Borgfirðingafélagsins í Reykjavík