Jólablót Já Sæll

Þjóðleg matarveisla og skemmtun að hætti vertanna í Fjarðarborg, með skemmdu og óskemmdu lambakjöti og viðeigandi meðlæti.
Skemmtiatriði, tónlist, deilur lagðar niður og almenn fíflalæti. Pöbbastemning fram eftir kvöldi og nóttu.
Sérstakur gestur kvöldsins verður Baldur Pálsson Austfjarðagoði.

Skráning er hafin í s: 472-9920