Jólakveðjur

Hér birtast þær jólakveðjur sem bárust til síðunnar.

 

 

 


Ég sendi jólakveðju á alla innbæinga og útbæinga, nær og fjær.

 

Dagur S. Óðinsson

Borgfiðingar ættingjar og vinir

Innilegar óskir um gleðileg jól

gott og farsællt komandi ár.

Sjáumst hress á nýju ári.

 

Jólakveðjur,

Sverrir Aðalsteinsson

frá Sólvangi

Við sendum okkar bestu jóla og nýárskveðjur til Borgarfjarðar.
Þökkum góðar móttökur á árinu

Einfríður og Christer á Bökkunum

Kæru frændur og vinir innilegar jóla og nýjárskveðjur til ykkar allra lifið heil.  

Hafsteinn og Harpa Egilsstöðum

Að lokum vilja allir þeir sem standa að þessari síðu óska öllum lesendum hennar nær og fjær gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.