Jólastúss

Málað af hjartans list
Málað af hjartans list
Hér í skólanum höfum við verið að jólastússast eins og venja er á  heimilum fyrir jólin. Við bökuðum dýrindis fínar piparkökur og máluðum þær, steiktum laufabrauð og föndruðum jólaskraut og gjafaumbúðir. Hér má sjá myndir frá þessari vinnu.