Jónas Sig með tónleikaröð á Borgarfirði í sumar

Jónas Sigurðsson
Jónas Sigurðsson
Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson er á leiðinni í fjörðinn og ætlar aldeilis að rífa upp menningarlífið í firðinum í júlí, en hann verður með 18 tónleika í Fjarðarborg, allt fram að Bræðslu. Við vonum að allir taki vel á móti Jónasi og mæti á þessa tónleika hjá honum.

Nánar má lesa um þennan gjörning hjá Jónasi á vef RÚV