Jónas Sig & Ritvélarnar á föstudaginn á Borgarfirði

Jónas er á leiðinni heim á Borgarfjörð og í tilefni þess verða stórtónleikar í fjarðarborg næsta föstudag. Forsala verður í Fjarðarborg frá og með fimmtudeginum.

Á plakatinu frá Tónleikasumrinu stendur að tónleikarnir séu á laugardeginum en vegna óviðráðanlegra ástæðna varð að breyta dagsetningunni.